Skógarvinir hefjast 3. febrúar: Skráning í fullum gangi
Næsta föstudag, 3.febrúar, er fyrsti fundur Skógarvina nú á vormisseri 2012. […]
Að efla völd ungs fólks: Leiðtoganámskeið í Vatnaskógi um helgina sem leið
Um nýliðna helgi fór fram leiðtoganámskeið í Vatnaskógi fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK. Þátttaka og stemmning var góð, og mikill snjór á svæðinu. […]
Skógarvinir fara aftur á stjá vorið 2012: Frábær dagskrá fyrir 12-14 ára drengi
Í byrjun febrúar hefja Skógarvinir göngu sína á ný á vormisseri. Skógarvinir KFUM eru hópur stráka sem taka þátt í starfi KFUM og KFUK með sérstakri áherslu á Vatnaskóg. Skógarvinir hittast reglulega alls fimm sinnum í vor og taka þátt [...]
Fræðslukvöld hefjast 24. janúar: Viltu vita meira?
Þriðjudaginn 24. janúar hefja fræðslukvöld æskulýðssviðs göngu sína í húsi félagsins á Holtavegi 28. Nú í vor verða alls fjögur fræðslukvöld haldin, og bera yfirskriftina „Viltu vita meira?“. […]
Skapandi! – Skemmtilegt starf fyrir 11-13 ára stráka og stelpur í vor
Í síðari hluta janúar hefur göngu sína á ný, lista – og handverkshópurinn „Skapandi!“, sem er æskulýðsstarf fyrir stráka og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern fimmtudag í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28, Reykjavík, [...]