Jólakvöldverður leiðtoga í æskulýðsstarfinu
Föstudaginn síðastliðinn var leiðtogum og öðrum sjálfboðaliðum boðið til kvöldverðar hér í Þjónustumiðstöðinni. Tilefnið var að þakka fyrir það óeigingjarna starf sem okkar fólk sýnir í þágu félagsins og æsku landsins. Skyrgámur kom í heimsókn og stjórnaði fjöldasöng, Grillmeistarinn Gunnar [...]