Jólakvöldverður leiðtoga í æskulýðsstarfinu

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:003. febrúar 2009|

Föstudaginn síðastliðinn var leiðtogum og öðrum sjálfboðaliðum boðið til kvöldverðar hér í Þjónustumiðstöðinni. Tilefnið var að þakka fyrir það óeigingjarna starf sem okkar fólk sýnir í þágu félagsins og æsku landsins. Skyrgámur kom í heimsókn og stjórnaði fjöldasöng, Grillmeistarinn Gunnar [...]

Æskan á óvissutímum – málþing á Ísafirði 25. nóvember

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:003. febrúar 2009|

Æskulýðsvettvangurinn, samstarf KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ, stendur fyrir málþinginu Æskan á óvissutímum á Ísafirði á þriðjudag. Málþingið verður haldið í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þriðjudaginn 25. nóvember kl. 16:30-19:30. Þar verður fjallað um áhrif óvissuástandsins í samfélaginu á börn [...]

Æskan á óvissutímum – málþing á Egilsstöðum

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:003. febrúar 2009|

Fjórða málþingið í röðinni Æskan á óvissutímum verður haldið á Egilsstöðum, fimmtudaginn 4. desember n.k. kl. 15:30. Málþingið fjallar um hvaða áhrif þjóðfélagsástandið hefur á börn og unglinga en það er Æskulýðsvettvangurinn (KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ) sem standa [...]

Æskan á óvissutímum – málþing 13. nóvember

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:003. febrúar 2009|

Æskulýðsvettvangurinn, samstarf KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ, stendur fyrir málþinginu Æskan á óvissutímum á fimmtudag kl. 13-16:30 á Grand Hótel. Það eru vissulega óvissutímar og börn og unglingar fara ekki varhluta af þeim óróleika og spennu sem ríkir í [...]

Æskan á óvissutímum – málþing á Akureyri

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:003. febrúar 2009|

Á fimmtudag verður haldið þriðja málþing Æskulýðsvettvangsins undir yfirskriftinni Æskan á óvissutímum. Málþingið fer fram í Rósenborg á Akureyri kl. 13:00 Málþingin eru eitthvað sem enginn sem starfar við æskulýðsmál eða ber hag æsku landsins fyrir brjósti ætti að láta [...]

Þakkarbænir til himins 14. nóvember

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:003. febrúar 2009|

Á morgun kl. 15:30 munu þakkarbænir þátttakenda í starfi KFUM og KFUK stíga til himins í orðsins fyllstu merkingu. Í bænavikunni hafa æskulýðsfulltrúar og sjálfboðaliðar í deildastarfinu safnað saman þakkarbænum frá krökkunum á litla miða sem hengdir verða neðan í [...]

Fara efst