Þakkarbænir til himins 14. nóvember
Á morgun kl. 15:30 munu þakkarbænir þátttakenda í starfi KFUM og KFUK stíga til himins í orðsins fyllstu merkingu. Í bænavikunni hafa æskulýðsfulltrúar og sjálfboðaliðar í deildastarfinu safnað saman þakkarbænum frá krökkunum á litla miða sem hengdir verða neðan í [...]