Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst í næstu viku

Höfundur: |2012-04-15T11:23:38+00:009. október 2009|

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst í næstu viku. Stærstur hluti vetrarstarfsins er ætlaður börnum, unglingum og ungmennum en einnig eru dagskrárliðir sérstaklega ætlaðir fjölskyldum og fullorðnum. Smellið hér til að lesa nánar um æskulýðsstarfið. Smellið hér til að lesa nánar [...]

Kaupstefna á morgun

Höfundur: |2012-04-15T11:23:40+00:0031. ágúst 2009|

Jæja það er komið að því. Núna er vetrarstarfið okkar að byrja og hefst það með kaupstefnu einsog fyrri ár. Hvað er kaupstefna? Kaupstefna er atburður fyrir leiðtoga vetrarstarfsins þar sem þeir geta mætt, snætt og hitt aðra leitðga. Á [...]

Tilboðssýning á !HERO fyrir æskulýðshópa

Höfundur: |2012-04-14T09:49:44+00:0026. febrúar 2009|

Sunnudaginn 8. mars kl. 17 verður sérstök sýning á rokkóperunni !HERO fyrir hópa í æskulýðsstarfi. Sýningin verður í Loftkastalanum en miðasala fer fram í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg. Hóp þarf að skrá í einu lagi og sér þá [...]

Spurningakeppni YD

Höfundur: |2012-04-14T09:49:44+00:0020. febrúar 2009|

Spurningakeppni YD var núna síðasta laugardag. Alls kepptu 8 lið og stóðu keppendur sig mjög vel. Spyrill var Haukur Árni æskulýðsfulltrúi og dómari og stigavörður var fyrrverandi Gettu betur þátttakandinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Í fjögurraliða úrslitum kepptu KFUM í Keflavík [...]

Vel heppnað leiðtoganámskeið um helgina

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:0010. febrúar 2009|

Síðastliðna helgi fór fram Sólheimanámskeið KFUM og KFUK og kirkjunnar. Námskeiðið hófst með morgunkaffi klukkan 9.30 og stóð til klukkan 17.00, en þá var námskeiðinu slitið með messu í Sólheimakirkju. Námsekiðið sóttu 79 leiðtogar úr barna - og æskulýðsstarfi KFUM [...]

Fara efst