Ten Sing: Leiksýningin „Allt í plati“
Um helgina setur fjöllistahópurinn Ten Sing – Iceing upp stórskemmtilega leiksýningu sem ber heitið „Allt í plati“ og er ætluð börnum (fullorðnir hafa þó einnig gaman af henni). Leikritið fjallar um hina frægu Línu Langsokk sem að galdrar til sín [...]