Stefnumót ungs fólks og stjórnmálamanna
Niðurstöður rannsókna erlendis frá sýna að þegar efnahagsþrengingar ganga yfir er aldurshópurinn 16-25 ára í hvað mestri hættu. Ef ekkert er að gert til að tryggja þátttöku þessa aldurshóps í samfélaginu er hætta á að þessi kynslóð týnist í framtíðinni. [...]