Æskulýðsstarfið fer vel af stað!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0014. janúar 2010|

25 stelpur mættu í KFUK í Guðríðarkirkju í gær. 22 krakkar mættu í Grensáskirkju í gær og svona mætti telja áfram. Starfið hjá okkur fer sívaxandi og það er yndislegt að sjá hress og brosandi börn yfirgefa deildarfund og fara [...]

Æskulýðsstarf á vorönn hefst í dag!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0011. janúar 2010|

Í dag byrjar æskulýðsstarfið aftur eftir gott jólafrí. Dagskrár deildanna eru bráðskemmtilegar og þar er að finna ýmislegt spennandi. Á vorönninni verða nokkrir sameiginlegir viðburðir s.s. brennómót, landsmót unglingadeilda og vorferðir yngri deilda sem ávallt er beðið með talsverðri eftirvæntingu. [...]

Gleðilegt nýtt ár

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:002. janúar 2010|

KFUM og KFUK óskar öllum lesendum www.kfum.is Guðs blessunar á nýju ári og þakkar fyrir liðið ár. 111 ár eru liðin síðan æskulýðsleiðtoginn Friðrik Friðriksson stofnaði KFUM en það var 2. janúar 1899. Sjá nánar: ...... HÉR

Jólafögnuður leiðtoga í kvöld kl. 20

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0011. desember 2009|

Í kvöld verður jólafagnaður leiðtoga KFUM og KFUK á Íslandi. Jólafagnaðurinn er haldinn til þess að þakka það ómetanlega og fórnfúsa starf sem sjálfboðaliðar í æskulýðsstarfinu leggja fram í þágu félagsins. Dagskráin verður létt og skemmtileg: Tómas Torfason mun byrja [...]

Kaupstefna leiðtoga

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0027. nóvember 2009|

Kaupstefna leiðtoga var síðasta mánudag, þá var öllum leiðtogum í æskulýðsstarfinu boðið á fund þar sem fræðsluefni vorannar var lauslega kynnt, varið var yfir mikilvægar dagsetningar í starfinu og leiðtogar aðstoðaðir við að gera dagskrá. Í upphafi fundar var nærst [...]

Frábært þátttaka á stefnumóti ungs fólks og stjórnmálamanna

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0025. nóvember 2009|

Á mánudag var haldið stefnumót ungs fólks og stjórnmálamanna á Hótel Borg. Á stefnumótinu voru rúmlega 60 manns frá 12 æskulýðsfélögum. Menntamálaráðherra, Félagsmálaráðherra, Heilbrigðisráðherra og Samgöngu- og sveitastjórnaráðherra mættu til stefnumótsins ásamt sjö þingmönnum frá Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Framsóknarflokki. Á [...]

Fara efst