Æskulýðsstarfið fer vel af stað!
25 stelpur mættu í KFUK í Guðríðarkirkju í gær. 22 krakkar mættu í Grensáskirkju í gær og svona mætti telja áfram. Starfið hjá okkur fer sívaxandi og það er yndislegt að sjá hress og brosandi börn yfirgefa deildarfund og fara [...]