Nýir starfsmenn hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:006. ágúst 2010|

Nú í ágúst koma til starfa hjá KFUM og KFUK tveir nýir æskulýðsfulltrúar. Þann 3. ágúst hóf Þór Bínó Friðriksson störf en hann er félagsmönnum að góðu kunnur en hann hefur meðal annars starfað Vatnaskógi, verið í stjórn KFUM og [...]

Leiðtogafundurinn 13. apríl

Höfundur: |2012-04-15T11:22:31+00:0012. apríl 2010|

Þriðjudaginn 13. apríl verður leiðtogafundur. Á fundinum munum við fara yfir líðandi starfsár, ræða um þá viðburði sem voru á árinu, fáum fram nýjar hugmyndir og ræðum hvað var gott og hvað mætti betur fara. Æskulýðsfulltrúi, æskulýðsprestur og framkvæmdarstjóri sitja [...]

Miklvægi æskulýsðstarfs – fundur í Aðaldeild KFUM

Höfundur: |2012-04-15T11:22:32+00:0017. mars 2010|

Fundur verður í Aðaldeild KFUM fimmtud. 18. mars kl. 20:00 að Holtavegi 28. Efni fundarins fjallar um Mikilvægi æskulýðsstarfs. Stjórnun: Tómas Torfason formaður KFUM og KFUK á Íslandi Upphafsorð: Haukur Árni Hjartarson æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK Efni: Erlendur Kristjánsson deildarstjóri [...]

KFUM og KFUK í samstarfi við Útskála

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:008. febrúar 2010|

Í byrjun þessa árs hófrst leit að sterkum og öflugum leiðtogum til að taka að sér unglingastarf í Útskálasókn og Hvalsnessókn. Þegar búið var að landa tveimur stórlöxum henni Rakeli Kemp og honum Óskar Pétri var sest að samningaborðinu fimmtudaginn [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 12. til 14. febrúar 2010

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0025. janúar 2010|

Frábær möguleiki fyrir fjölskylduna Í fjölskylduflokk í Vatnaskógi er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að efla fjölskyldutengslin og eiga góðan tíma saman. Frábært umhverfi, afslöppuð, skemmtileg og uppbyggileg dagskrá, líflegar umræður á fullorðinsstundum og [...]

Fara efst