Leiðtogar frá Íslandi á fjölþjóðlegu leiðtoganámskeiði
Síðastliðinn laugardag fóru átta ungir leiðtogar úr starfi KFUM og KFUK í ferð til Þýskalands á fjölþjóðlegt leiðtoganámskeið sem stendur yfir í eina viku. Mótsstaðurinn er í klukkustundar fjarlægð frá Frankfurt í sumarbúðum KFUM og KFUK sem heita Camp Michelstadt. [...]