Samstarfssamningur undirritaður við Borgarneskirkju
Fimmtudagskvöldið 16. september undirritaði Þór Bínó Friðriksson fyrir hönd KFUM og KFUK og Þorsteinn Eyþórsson formaður sóknarnefndar í Borgarnessókn samstarfssamning um æskulýðsstarf í Borgarnesi. Starfið byrjar með fullum þunga í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem KFUM og [...]