Samstarfssamningur undirritaður við Borgarneskirkju

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0017. september 2010|

Fimmtudagskvöldið 16. september undirritaði Þór Bínó Friðriksson fyrir hönd KFUM og KFUK og Þorsteinn Eyþórsson formaður sóknarnefndar í Borgarnessókn samstarfssamning um æskulýðsstarf í Borgarnesi. Starfið byrjar með fullum þunga í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem KFUM og [...]

Leiðtoganámskeið 22. september

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0016. september 2010|

Haustnámskeið fyrir leiðtoga verður haldið miðvikudaginn 22. september, kl. 18:00 - 20:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Námskeiðið er fyrir alla leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í deildarstarfi KFUM og KFUK og er í samstarfi við kirkjuna. Markmið námskeiðsins [...]

Vetrarstarfið byrjar 13. september!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:008. september 2010|

Eftir helgi fer vetrarstarfið af stað og á fulla ferð. Leiðtogar deildanna eru að setja sig í stellingar og gera sig tilbúna fyrir veturinn. Leiðtogar eru að senda æskulýðsfulltrúum inn dagskrá deildanna fyrir haustið og í beinu framhaldi af því [...]

KICK OFF – æskulýðsstarfið byrjar vel!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:002. september 2010|

Í gærkvöld, 1.september, mættu um 60 leiðtogar á Holtaveg 28 á KICK OFF, kynningarfund leiðtoga og æskulýðssviðs um vetrarstarf deildanna. Emil í Kattholti, Lína Langsokkur og fleiri af æskulýðssviðinu tóku á móti leiðtogunum með sápukúlum og baunum í fantagóðu skapi. [...]

KICKOFF 2010 – leiðtogafundur vetrarstarfsins

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0031. ágúst 2010|

Vikuna 12. - 18. september mun vetrarstarf KFUM og KFUK hefjast. Nú fer að styttast í leik og því mikilvægt að allir séu tilbúnir fyrir fyrri hálfleik, haustmisserið. KICK OFF - eða upphaf vetrarstarfs KFUM og KFUK verður á Holtavegi [...]

Framtíðarleiðtogar óskast

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0018. ágúst 2010|

Þessa dagana er undirbúningur vetrarstarfsins í fullum gangi en það hefst formlega mánudaginn 13. september og upp frá því verða vikulegir fundir með börnum og unglingum, víðsvegar um landið, í tæplega 50 félagsdeildum. Að sjálfsögðu væri þetta engan veginn mögulegt [...]

Fara efst