,,Gerum flotta boli“

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:006. október 2010|

Í Lindarkirkju í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK fyrir krakka í 8. bekk var fundur sem kallast bolagerð fyrr í vikunni og í Engjaskóli í Grafarvogi fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára. Krakkarnir þar fengu auða hvíta boli og þau máttu [...]

Leiðtogaráðstefnan GLS

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:005. október 2010|

Alþjóðleg leiðtogaráðstefna Global Leadership Summit (GLS) verður haldin í annað sinn á Íslandi 5.-6. nóvember n.k. í Digraneskirkju Hún er ein stærsta samkirkjulega ráðstefna sem haldin er í heiminum með yfir 120 þúsund þátttakendum frá 57 löndum. Þverkirkjulegur samstarfshópur hefur [...]

Fjör í æskulýðsstarfinu

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0022. september 2010|

Síðastliðið mánudagskvöld var gríðarlegt fjör þegar um 50 unglingar mættu á UD KFUM og KFUK - starf í Hveragerði. Allur fjöldinn var úti í leikjum við Hveragerðiskirkju þegar nágranni kirkjunnar sá allan þennan hóp í kringum kirkjuna og honum fannst [...]

Fara efst