Alþjóðlegt námskeið í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:19+00:002. nóvember 2010|

Í gær fór hópur í Ölver en þar hófst vikunámskeið um markvissa stefnumótun innan æskulýðssamtaka. Námskeiðið er haldið á vegum KFUM og KFUK á Íslandi með styrk frá Evrópu unga fólksins. Hópurinn samanstendur af 18 þátttakendum frá 8 Evrópulöndum sem [...]

Tölum saman – verum saman

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0026. október 2010|

Laugardaginn 6. nóvember verður í boði dagskrá á Hólavatni fyrir foreldra og unglinga. Um er að ræða einstakt tækifæri til að efla tengsl foreldra og unglinga í fögru umhverfi Hólavatns með samveru, mat og fræðslu við allra hæfi. Farið verður [...]

Stórskemmtilegt Landsmót kirkjunnar á Akureyri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0019. október 2010|

Um 700 unglingar, sjálfboðaliðar og leiðtogar tóku þátt í landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar um helgina á Akureyri. Það voru deildir sem fóru frá KFUM og KFUK á Íslandi, frá Fella-og Hólakirkju, Garði, Grindavík, Hvammstanga, Hveragerði, Keflavík, Sandgerði og Vestmannaeyjum. Landsmótið var [...]

Fara efst