Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag

Höfundur: |2012-04-15T11:21:15+00:0011. janúar 2011|

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag. Fyrir áramót gekk vel í deildum æskulýðsstarfsins og fjöldi deildanna helst óbreyttur og engar stórar breytingar eru á deildunum. Ánægjulegt er að segja frá því að engin deild dettur upp fyrir heldur koma [...]

Jólakveðja frá starfsfólki KFUM og KFUK á Íslandi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:15+00:0022. desember 2010|

Kæru félagsmenn og aðrir lesendur, Starfsfólk í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK óskar ykkur og ástvinum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með von um að þið eigið gleðiríka jólahátíð og njótið Guðs blessunar. Eftir að nýtt ár gengur [...]

Frábær leiðtogahelgi í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:21:17+00:0017. nóvember 2010|

Síðasta föstudag 12. nóvember ætluðu 27 aðstoðarleiðtoga og æskulýðssvið KFUM og KFUK upp í Ölver en það breyttist vegna óviðráðanlegra kringumstæðna þannig að ferðinni var heitið upp í Kaldársel. Um kvöldið var farið í skemmtilegan ævintýraratleik úti í náttúru Kaldársels [...]

Fara efst