Landsmót unglingadeilda um helgina í Vatnaskógi: Upplýsingar
Í dag, föstudaginn 18. mars hefst landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í sumarbúðum félagsins í Vatnaskógi. Mótið stendur yfir frá föstudegi til sunnudags, 18.-20. mars. Lagt verður af stað á mótið með rútum frá eftirfarandi stöðum í dag á eftirfarandi [...]