Vorferðir yngri deilda um helgina, 1.-2. apríl: Sumarbúðir KFUM og KFUK heimsóttar!
Sameiginleg vorferð yngri deilda æskulýðssviðs KFUM og KFUK verður farin nú um helgina, 1. -2. apríl í tilefni loka starfsins í deildunum. Stelpur fara í ferð í Vindáshlíð, Ölver og Kaldársel, og strákar í Vatnaskóg. Krakkar úr æskulýðsstarfinu á Norðurlandi [...]