Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Myndband frá dreifingu skókassa og lokatalan í ár
[youtube KOIc-hdtNbY] Einn úr hópnum okkar tók sig til og klippti saman myndband frá drefingu íslenskra skókassa í Úkraínu í [...]
Síðasti skiladagur…..
Þá fer dögunum að fækka sem fólk hefur til að skila jólagjöf í skókassa. Pakkar utan af landi þurfa væntanlega [...]
Eimskip – Flytjandi öflugur samstarfsaðili
Eimskip - Flytjandi hefur gert samkomulag við KFUM og KFUK um flutning á pökkum sem tengjast verkefninu "Jól í skókassa". [...]
Móttaka á Akureyri
Verkefnið Jól í skókassa teygir anga sína um allt land og víða er verið að pakka inn skókössum þessa dagana [...]
Faðir Yevheniy væntanlegur til Íslands
Faðir Yevheniy er formaður KFUM í Novi í Úkraínu og aðal tengiliður okkar við verkefnið "Jól í skókassa". Hann er [...]
Ferðasaga frá Jólum í skókassa 2007
Það eru margir búnir að bíða eftir ferðasögu frá okkur sem fórum til Úkraínu í byrjun árs. Úr því að [...]