Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Veggspjald
Aðstandendur Jól í skókassa hafa látið útbúa veggspjald sem hentugt er að nota í kynningarskini. […]
Jól í skókassa 2009 fer af stað
Halló allir. Þá er skókassaverkefnið okkar hafið að nýju. Undirbúningur er farinn af stað og nýr bæklingur verður vætanlega tilbúinn [...]
Ferðasaga – Dreifing skókassa í Úkraínu í janúar 2009
Þann 1. janúar héldum við til Úkraínu. Að þessu sinni millilentum við í Kaupmannahöfn og gistum þar í eina nótt [...]
Jól í skókassa – 4720 gjafir
KFUM og KFUK þakkar Íslendingum frábærar undirtektir við jól í skókassa. Á laugardaginn var lokaskiladagur skókassa og var slegið upp [...]
Endanlegur fjöldi skókassa í ár…
... var 4898 Þessi tala er alveg ótrúleg. Við sem höldum utan um verkefnið héldum að þetta væru aðeins færri [...]
Þúsundir úkraínskra barna gleðjast um jólin
„Þrátt fyrir þær miklu þrengingar, sem þeir hafa orðið að reyna, hefur ríkdómur gleði þeirra og hin djúpa fátækt leitt [...]