Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Jól í skókassa – verkefnið fer vel af stað: Fyrstu skókassarnir komnir á Holtaveg
Nú þegar tekið er að hausta er Jól í skókassa-verkefnið farið af stað af fullum krafti, í sjöunda skipti. Jól [...]
Jól í skókassa 2010
Undirbúningur fyrir verkefnið "Jól í skókassa" er nú kominn á fullt skrið. Þetta er í sjöunda skiptið sem það er [...]
Í sjöunda sinn
Nú er verkefnið Jól í skókassa að fara í gang af fullum krafti í sjöunda sinn. Eins og áður munum [...]
Að sjá börn gleðjast – Ferðasaga frá Jólum í skókassa
Það var vel tekið á móti okkur þegar við lentum á flugvellinum í Kiev, höfuðborg Úkraínu. Okkur var ekið heim [...]
Myndir frá dreifingu jólapakka
Hér eru myndir frá dreifingu jólapakkanna desember 2009 og í janúar 2010. Ferðasagan er væntanleg á næstu vikum.
Lokatala 2009 og þakkir
Lokatala skókassa í ár var 3.603 og eru allir himinlifandi með þessa niðurstöðu. Samtals hafa safnast yfir 21.000 skókassar á [...]