Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
AD KFUK – fundur í kvöld á Holtavegi 28: Jól í skókassa- kynning og myndasýning
Í kvöld, þriðjudaginn 2.nóvember, verður að venju AD KFUK-fundur á Holtavegi 28 í Reykjavík, kl.20. Efni fundarins er verkefnið Jól [...]
Jól í skókassa 2010: skókassar með góðum gjöfum streyma að í Reykjavík!
Nú eru aðeins 5 dagar í lokaskiladag verkefnisins Jól í skókassa í Reykjavík, sem er laugardagurinn 6.nóvember. Söfnun á skókössum [...]
Hvar er hægt að nálgast skókassa?
Vantar þig skókassa? Í Miðhrauni 2 (gegnt IKEA og við hliðina á Dýraríkinu) er Risa skó- og fatamarkaður sem er [...]
Jól í skókassa 2010 – Lokaskiladagur í Reykjavík er 6. nóvember næstkomandi
Tilkynning frá forsvarsfólki verkefnisins Jól í skókassa: Nú eru aðeins 10 dagar í lokaskiladag verkefnisins Jól í skókassa í Reykjavík, [...]
Undirbúningskvöld fyrir leiðtoga um Jól í skókassa
Í kvöld 5. október verður Bleikjan með undurbúningskvöld fyrir leiðtoga í deildarstarfi um Jól í skókassa í húsi KFUM og [...]
Fyrstu skókassarnir 2010
Nú þegar tekið er að hausta er Jól í skókassa-verkefnið farið af stað af fullum krafti, í sjöunda skipti. Jól [...]