Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Móttaka á skókössum á Háskólatorgi í Háskóla Íslands fimmtudaginn 8. nóvember
Í fyrsta sinn verður móttaka í Háskóla Íslands í samvinnu við Stúdentaráð Háskóla Íslands. Tekið verður á móti skókössum á [...]
Síðasta tækifæri til að skila kössum á Selfossi í dag, miðvikudaginn 7. nóvember
Tekið verður á móti skókössum í Selfosskirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli kl. 9:00 og 13. [...]
Síðasta tækifæri til að skila kössum á Ísafirði, Djúpavogi og í Vestmannaeyjum í dag, mánudaginn 5. nóvember
Ísafjörður: Tekið verður á móti skókössum í Ísafjarðarkirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli kl. 8:30 og [...]
Móttaka á skókössum á Skagaströnd í dag sunnudaginn 4. nóvember
Í dag, sunnudaginn 4. nóvember, verður tekið á móti skókössum í Hólaneskirkju á Skagaströnd frá kl. 11-15.
Móttaka á skókössum á Akureyri í dag laugardaginn 3. nóvember
Í dag, laugardaginn 3. nóvember, verður seinni formlegi skiladagur Jól í skókassa á Akureyri. Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi [...]
Móttaka á skókössum á Egilsstöðum í dag laugardaginn 3. nóvember
Í dag, laugardaginn 3. nóvember, verður tekið á móti skókössum í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4, frá kl. 12-15. ATH. Vegna veðurs [...]