Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Kærar þakkir!

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0013. nóvember 2011|

Það myndaðist nánast öngþveiti við Holtaveginn í gær þegar fjöldi manna lagði leið sína í hús KFUM&KFUK í Laugardalnum til að skila skókössum með jólagjöfum fyrir börn í Úkraínu. Það var mikil stemning og dagurinn gekk mjög vel. Við sem [...]

Frábær dagur að baki

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0013. nóvember 2011|

Lokaskiladagur Jóla í skókassa gekk framar vonum og í lok dagsins var búið að ganga frá 3954 jólagjöfum til barna í Úkraínu. Það voru glaðir en þreyttir aðstandendur verkefnisins sem héldu heim seint í gærkvöldi með þakklæti í hjarta til [...]

Lokaskiladagur Jóla í skókassa á morgun, 12.nóvember

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0011. nóvember 2011|

Á morgun, 12.nóvember, verður síðan lokaskiladagur verkefnisins Jól í skókassa, en það verður opið hús í KFUM og KFUK-húsinu við Holtaveg 28, Reykjavík frá kl. 11:00-16:00. Í dag, föstudag, hefur mikið verið að gerast hér í KFUM og KFUK húsinu [...]

Fjórir dagar í síðasta skiladag!

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:008. nóvember 2011|

Bara fjórir dagar í síðasta skiladag Jól í skókassa 2011!!! Hér má sjá frétt frá heimasíðu KFUM&KFUK frá því í gær um framvindu verkefnisins: http://www.kfum.is/forsida/frettir/article/jol-i-skokassa-spraekir-gefendur-a-oellum-aldri-utbua-og-gefa-kassa/ Hér má sjá umfjöllun um Jól í skókassa í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi: http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV166D7231-54FB-4608-9BC7-5B7884E87008?fb_ref=top&fb_source=profile_oneline

Ferðasaga frá dreifingu skókassa í Úkraínu 2011

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:002. nóvember 2011|

Jól í skókassa – Ferðasaga frá dreifingu í Úkraínu – Janúar 2011 Það var löng ferðin til Úkraínu í ár. Við lögðum af stað eldsnemma um morguninn þann 2. janúar og 21 klst. seinna vorum við komin á áfangastað. Hópurinn flaug í tvennu [...]

Fara efst