Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Myndir frá afhendingum skókassa síðustu daga

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:009. nóvember 2012|

Frá Ísafirði þar sem söfnuðust 160 kassar. Vestfirðingar voru gjafmildir. Margir kassar bárust til móttöku Jól í skókassa á Glerártorgi síðustu helgi þrátt fyrir erfiða færð og snjóbyl. Akureyringar og nærsveitarmenn létu sitt ekki eftir liggja. [...]

Jól í skókassa í fjölmiðlum

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:008. nóvember 2012|

Töluverð umfjöllun hefur verið um Jól í skókassa verkefnið í fjölmiðlum, sérstaklega í hljóðvarpi. Þeir sem hafa áhuga á að því að hlusta á það efni geta nálgast það hér: Þátturinn Virkir morgnar á Rás 2 (32:50): http://www.ruv.is/sarpurinn/virkir-morgnar/23102012-1 Þátturinn Sirrý [...]

Síðasta tækifæri til að skila kössum á Ísafirði, Djúpavogi og í Vestmannaeyjum í dag, mánudaginn 5. nóvember

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:005. nóvember 2012|

Ísafjörður: Tekið verður á móti skókössum í Ísafjarðarkirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli kl. 8:30 og 17. Síðasti skiladagur er mánudagurinn 5. nóvember. Djúpivogur: Tekið verður á móti skókössum mánudaginn 5. nóvember í Djúpavogskirkju  frá kl. 16-18. [...]

Móttaka á skókössum á Egilsstöðum í dag laugardaginn 3. nóvember

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:003. nóvember 2012|

Í dag, laugardaginn 3. nóvember, verður tekið á móti skókössum í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4,  frá kl. 12-15. ATH. Vegna veðurs verður fyrirhugaðri móttöku á Skagaströnd í dag frestað og í staðinn verður hún í Hólaneskirkju á morgun, sunnudaginn 4. nóvember,  frá kl. [...]

Fara efst