Myndir frá afhendingum skókassa síðustu daga
Frá Ísafirði þar sem söfnuðust 160 kassar. Vestfirðingar voru gjafmildir. Margir kassar bárust til móttöku Jól í skókassa á Glerártorgi síðustu helgi þrátt fyrir erfiða færð og snjóbyl. Akureyringar og nærsveitarmenn létu sitt ekki eftir liggja. [...]