Jól í skókassa söfnunin fer vel af stað
Frá því að verkefnið hófst árið 2004 hafa safnast ríflega 33.000 gjafir sem sendar hafa verið til Úkraínu og dreift af KFUM þar í landi á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra sem búa við sára fátækt. Það er [...]