Jól í skókassa bæklingurinn er tilbúinn
Nú er hægt að nálgast bæklinginn: Jól í skókassa í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Það má endilega koma og sækja eintök til að dreifa til annarra. […]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:009. október 2013|
Nú er hægt að nálgast bæklinginn: Jól í skókassa í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Það má endilega koma og sækja eintök til að dreifa til annarra. […]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:004. október 2013|
Verkefnið: Jól í skókassa er hafið en það var fyrst framkvæmt haustið 2004. Þetta frábæra samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Íslandi við KFUM í Úkraínu hefur skilað þúsundum skókassa með jólagjöfum til fátækra og munaðarlausra barna í Úkraínu og hafa [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:0019. júní 2013|
J Ó L Í S K Ó K A S S A 2 0 1 3 – F E R Ð A S A G A Þann 30. desember 2012 héldu fulltrúar verkefnisins til Úkraínu og lentu síðkvölds í [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:006. maí 2013|
Kæru vinir og velunnarar Jól í skókassa. Yfirvöld í Úkraínu hafa loksins samþykkt innihald beggja gámanna frá Jól í skókassa sem mannúðarhjálp, sem þýðir að hinni löngu töf á tollafgreiðslu gámanna er lokið! Þetta gerðist núna seinni hlutann í apríl. [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:0023. janúar 2013|
Kæru vinir og velunnarar Jól í skókassa Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir allar gjafirnar og vinnuna sem þið hafið lagt fram. Okkur langar til að segja ykkur nýjustu fréttir. Fjórir fulltrúar verkefnisins fóru til Úkraínu 30. [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:0020. nóvember 2012|
Fólki þótti mjög spennandi að kíkja aðeins inn í gáminn á leið sinni frá Holtaveginum. Í níunda sinn var boðið var upp á hið gefandi verkefni Jól í skókassa í haust. Undirtektirnar voru vægast sagt mjög góðar þetta [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:0011. nóvember 2012|
Þegar sjálfboðaliðar Jóla í skókassa luku yfirferð og frágangi í nótt voru jólagjafirnar alls 5363 talsins. Það er því ljóst að mörg börn í Úkraínu munu gleðjast yfir gjafmildi góðra gjafara á Íslandi þessi jólin. Við viljum þakka ykkur öllum [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:0010. nóvember 2012|
Í dag, laugardaginn 10. nóvember, verður hægt að skila kössum í húsi KFUM og KFUK á Íslandi við Holtaveg 28 í Laugardalnum (gegnt Langholtsskóla) frá kl. 11-16. Í boði verða léttar veitingar, myndasýning og einnig verður hægt að setjast niður [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:009. nóvember 2012|
Margir hafa lagt leið sína í KFUM og KFUK húsið við Holtaveg í dag og lagt jólaskókassa til verkefnisins Jól í skókassa, en lokaskiladagur verkefnisins er á morgun, laugardaginn 10. nóvember milli kl. 11-16 í húsi KFUM og KFUK við [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:009. nóvember 2012|
Frá Ísafirði þar sem söfnuðust 160 kassar. Vestfirðingar voru gjafmildir. Margir kassar bárust til móttöku Jól í skókassa á Glerártorgi síðustu helgi þrátt fyrir erfiða færð og snjóbyl. Akureyringar og nærsveitarmenn létu sitt ekki eftir liggja. [...]