Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vertu með í „Jól í skókassa“ gleðinni

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:005. nóvember 2013|

  Fjórir dagar í að verkefninu Jól í skókassa lýkur! Við tökum við kössum hér í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla virka daga milli kl. 9-17 og síðan er síðasti móttökudagur næsta laugardag (9.nóvember) frá kl. 11-16.

Síðasti skiladagur í Grundarfirði og Stykkishólmi

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:005. nóvember 2013|

Í dag, þriðjudaginn 5. nóvember, er síðasti skiladagur í Grundarfirði og Stykkishólmi. Grundarfjörður Tekið verður á móti skókössum þriðjudaginn 5. nóvember í safnaðarheimili Grundafjarðarkirkju frá kl. 16-18. Tengiliðir eru Anna Husgaard Andreasen (663-0159) og Salbjörg Sigríður Nóadóttir (896-6650). Stykkishólmur Tekið [...]

Síðasti skiladagur í Vestmannaeyjum

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:004. nóvember 2013|

Í dag, mánudaginn 4.nóvember, er síðasti skiladagur í Vestamannaeyjum fyrir Jól í skókassa. Tekið verður á móti skókössum í Landakirkju. Hún er að jafnaði opin virka daga milli kl. 9 og 15. Tengiliður er Gísli Stefánsson (849-5754).

Síðasti skiladagur á Skagaströnd, Akureyri og Egilsstöðum

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:002. nóvember 2013|

Í dag, laugardaginn 2. nóvember, er síðasti skiladagur á Skagaströnd, Akureyri og Egilsstöðum fyrir Jól í skókassa. Skagaströnd Tekið verður á móti skókössum í Hólaneskirkju á Skagaströnd laugardaginn 2. nóvember frá kl. 11-15. Tengiliður er Aðalheiður M. Steindórsdóttir (865-3689). Akureyri Tekið [...]

Síðasti skiladagur á Ísafirði og í Keflavík

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:001. nóvember 2013|

Í dag, föstudaginn 1. nóvember, er síðasti skiladagur á Ísafirði og á Suðurnesjum. Ísafjörður Tekið verður á móti skókössum í Ísafjarðarkirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli kl. 8:30 og 17. Síðasti skiladagur er föstudagurinn 1. nóvember. [...]

Jól í skókassa á Akureyri

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:001. nóvember 2013|

Móttaka á Jól í skókassa er á Glerártorgi. Hægt er að skila skókössum á Glerártorgi föstudaginn 1. nóvember og laugardaginn 2. nóvember. Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi á Akureyri (fyrir framan Nettó) á eftirfarandi dögum: Föstudaginn [...]

Vertu með í verkefninu Jól í skókassa

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0031. október 2013|

Það geta allir ennþá verið með og sett saman jól í skókassa. Það er rúmlega vika í lokaskiladag á kössum hér á höfuðborgarsvæðinu, skilin fyrir landsbyggðina er víðast hvar núna um helgina. Við tökum við kössunum alla virka daga á [...]

Sælla er að gefa en þiggja

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0025. október 2013|

Flottir hópar af ungum sem öldnum hafa verið að skila inn glæsilegum kössum fyrir verkefnið Jól í skókassa seinustu vikurnar. Þess má til gamans geta að heilu skólabekkirnir hafi tekið sig saman og gert kassa t.d. 3.GEA í Breiðholtsskóla, 10.SóG [...]

Fara efst