Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Jól í skókassa söfnun er hafin

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:009. september 2014|

Kæru vinir Jól í skókassa. Þrátt fyrir erfitt ástand í Úkraínu og ólgu í austurhluta landsins undanfarna mánuði eru aðstandendur Jól í skókassa í óða önn að skipuleggja söfnunina í haust eins og undanfarin tíu ár. Stjórn verkefnisins fylgist vel [...]

Ársfundur Jól í skókassa 12.mars

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:005. mars 2014|

Miðvikudaginn 12. mars 2014 verður Jól í skókassa með ársfund á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20 og er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á verkefninu en einungis fullgildir félagsmenn KFUM og KFUK á Íslandi munu hafa kosningarétt. Á [...]

Jól í skókassa verkefnið tekið skrefinu lengra

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0015. nóvember 2013|

Það má segja að sumir hugsi út fyrir kassann og hafa þannig náð að gera gott verkefni enn betra. Með því að bæta við endurvinnslu og gera meira úr samvinnunni í söfnuninni þá er þetta tekið skrefinu lengra og Jól [...]

Margir kíktu í heimsókn með Jól í skókassa

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0015. nóvember 2013|

Við viljum þakka öllum þeim sem kíktu í heimsókn til okkar í KFUM og KFUK með Jól í skókassa. Fólk þurfti að keyra mislangt til að skila inn kössunum jafnvel að skipta um strætó nokkrum sinnum, sumir með fulla bíla [...]

Síðasti skiladagur á Akranesi

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:006. nóvember 2013|

Í dag, miðvikudaginn 6. nóvember, er síðasti skiladagur á Akranesi. Hægt verður að skila skókössum í húsi KFUM&KFUK, Garðabraut 1, á eftirfarandi dögum: Mánudaginn 4. nóvember frá kl. 19-20. Miðvikudaginn 6. nóvember frá kl. 19-20. Tengiliður er Irena Rut Jónsdóttir [...]

Fara efst