4.533 gjafir bárust til Jól í skókassa
Jól í skókassa var haldið í ellefta sinn þetta haustið og voru undirtektar góðar um allt land. Formlegar móttökur voru á tólf stöðum úti á landi fyrir utan lokaskiladaginn í Reykjavík sem var 15. nóvember. Að vanda komu margir við [...]