Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Lokaskiladagur á morgun 15. nóvember

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0014. nóvember 2014|

Enn er hægt að gera kassa fyrir verkefnið jól í skókassa og gleðja barn í Úkraínu um jólin. Það verður tekið við kössum á morgun, laugardag, frá kl. 11 til 16 á Holtavegi 28. Við hvetjum alla til að taka þátt [...]

Jól í skókassa söfnunin gengur vel

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0013. nóvember 2014|

Það má með sanni segja að gleðin er mikil á Holtavegi 28 þessa dagana þar sem fólk flykkist að frá ýmsum stöðum til að skila kössum. Grunnskólar, leikskólar, fjölskyldur og jafnvel starfsmannahópar fyrirtækja hafa tekið sig saman og gert kassa. [...]

Síðasti skiladagur á Akranesi og á Selfossi

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0012. nóvember 2014|

Selfosskirkja Í dag, miðvikudaginn 12. nóvember, er síðasti skiladagur Jól í skókassa á Akranesi og á Selfossi. Hægt verður að skila skókössum í húsi KFUM&KFUK, Garðabraut 1, miðvikudaginn 12. nóvember frá kl. 19-20. Tengiliður er Irena Rut Jónsdóttir [...]

Jól í skókassa á Akureyri – Síðasta skilahelgin

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:007. nóvember 2014|

Móttaka á Jól í skókassa er á Glerártorgi. Hægt er að skila skókössum á Glerártorgi föstudaginn 7. nóvember og laugardaginn 8. nóvember. Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi á Akureyri (fyrir framan Nettó) á eftirfarandi dögum: Föstudaginn 7 [...]

Síðasti skiladagur í Grundarfirði og á Ísafirði

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:007. nóvember 2014|

Skiladagar fyrir Jól í skókassa úti á landi detta nú inn einn af öðrum. Í dag, föstudaginn 7. nóvember verður tekið á móti skókössum í safnaðarheimili Grundafjarðarkirkju frá kl. 15-18 og einnig er síðasta tækifærið til að skila kössum á Ísafirði [...]

Tvær vikur í lokaskiladag Jól í skókassa

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:001. nóvember 2014|

Frá úthlutun á munaðarleysingjaheimili Kæru vinir Jól í skókassa. Nú eru tvær vikur í lokaskiladaginn í Reykjavík sem er laugardagurinn 15. nóvember. Á mörgum stöðum úti á landi eru formlegar móttökur og eru skiladagar þar nokkuð fyrr en [...]

Jól í skókassa söfnun er hafin

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:009. september 2014|

Kæru vinir Jól í skókassa. Þrátt fyrir erfitt ástand í Úkraínu og ólgu í austurhluta landsins undanfarna mánuði eru aðstandendur Jól í skókassa í óða önn að skipuleggja söfnunina í haust eins og undanfarin tíu ár. Stjórn verkefnisins fylgist vel [...]

Fara efst