Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Jól í skókassa snappið

Höfundur: |2019-01-07T03:08:16+00:007. janúar 2019|

Um miðja þessa viku halda þrír Íslendingar til Úkraínu til að aðstoða við útdeilingu á jólaskókössum verkefnsins Jóla í skókassa. Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á Snapchat á reikningnum „joliskokassa“.

4.529 gjafir til Úkraínu

Höfundur: |2018-11-12T14:41:07+00:0012. nóvember 2018|

Það var mikið um að vera á Holtaveginum í síðustu viku. Bæði streymdi fólk að sem var að koma með kassa til okkar, og svo mættu fullt af sjálfboðaliðum sem bæði hjálpuðu okkur að pakka skókössum í jólapappír, að fara [...]

Myndband frá dreifingu jólagjafanna

Höfundur: |2018-09-13T13:00:58+00:0022. febrúar 2018|

Jólagjafirnar, sem söfnuðust hér á Íslandi í nóvember, bárust þakklátum börnum í Úkraínu í byrjun janúar. Dreifingin gekk eins og í sögu og börnin bræddu hjörtu íslenska hópsins. Við viljum þakka öllum sem komu að verkefninu! Gjafir ykkar glöddu mörg [...]

5.110 jólagjafir á leið til Úkraínu

Höfundur: |2017-11-14T02:29:23+00:0014. nóvember 2017|

Í dag, mánudaginn 13. nóvember lagði gámur af stað frá KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg, fylltur af jólagjöfum fyrir börn í Úkraínu. Í ár var lokafjöldi jólaskókassa 5.110, sem verða gefnir börnum á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra [...]

Móttökustaðir Jóla í skókassa

Höfundur: |2017-10-24T01:36:43+00:0012. október 2017|

Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2017 er laugardagurinn 11. nóvember kl. 11:00 - 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla). Lokaskiladagar og móttökustaðir úti á landi fyrir árið 2017. Akranes Hægt verður að skila skókössum á [...]

Jólagjafagámur í Kirovograd

Höfundur: |2016-12-06T22:35:41+00:006. desember 2016|

Þær góðu fréttir voru að berast að jólagjafirnar sem söfnuðust í Jól í skókassaverkefninu eru komnar til Kirovograd í Úkraínu og bíða þar tollafgreiðslu. Um áramótin mun síðan góður hópur frá KFUM og KFUK á Íslandi halda utan og aðstoða [...]

Dreifing hafin á jólapökkum

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:003. janúar 2016|

Þann 29. desember fékkst staðfesting á að búið væri að tollafgreiða, í Úkraínu, gám með jólapökkunum frá Jólum í skókassa. Að morgni gamlársdags fóru þær Dóra, Rakel og Áslaug, fulltrúar verkefnisins á Íslandi til Úkraínu til að taka þátt í útdeilingu pakkanna. Nú er pakkaútdeilingin í fullum [...]

Kynningarbæklingur fyrir 2015

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0012. október 2015|

Okkar árlegi kynningarbæklingur fyrir Jól í skókassaverkefnið er nú tilbúinn. Hægt er að nálgast eintök í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík eða sækja bæklinginn á pdf formi hér á síðunni. Slóðin er: http://kfum.is/skokassar/wp-content/uploads/sites/8/2015/10/Baeklingur2015_Jol_i_skokassa_2015_sept_netid.pdf

Jól í skókassa ferðasaga 2014-15

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0023. janúar 2015|

Snemma morguns annan janúar lögðum við sendinefndin af stað til Úkraínu með millilendingu í Svíþjóð, vegna ísingar á vél Icelandair í Keflavík og þar af leiðandi seinkun á flugi, rétt náðum við vélinni til Úkraínu vorum síðastar um borð en [...]

4.533 gjafir bárust til Jól í skókassa

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0017. nóvember 2014|

Jól í skókassa var haldið í ellefta sinn þetta haustið og voru undirtektar góðar um allt land. Formlegar móttökur voru á tólf stöðum úti á landi fyrir utan lokaskiladaginn í Reykjavík sem var 15. nóvember. Að vanda komu margir við [...]

Fara efst