Móttaka á Akureyri
Verkefnið Jól í skókassa teygir anga sína um allt land og víða er verið að pakka inn skókössum þessa dagana og setja í þá eitt og annað skemmtilegt, gott og gagnlegt. Á Akureyri verður tekið á móti skókössum laugardaginn 27. [...]