Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Móttaka á Akureyri

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:0023. október 2007|

Verkefnið Jól í skókassa teygir anga sína um allt land og víða er verið að pakka inn skókössum þessa dagana og setja í þá eitt og annað skemmtilegt, gott og gagnlegt. Á Akureyri verður tekið á móti skókössum laugardaginn 27. [...]

Faðir Yevheniy væntanlegur til Íslands

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:003. október 2007|

Faðir Yevheniy er formaður KFUM í Novi í Úkraínu og aðal tengiliður okkar við verkefnið "Jól í skókassa". Hann er jafnframt prestur í rétttrúnaðarkirkjunni í bæ sem heitir Subatse. Faðir Yevheniy er mikill hugsjónamaður og mjög brennandi fyrir velferð barna [...]

Ferðasaga frá Jólum í skókassa 2007

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:0015. mars 2007|

Það eru margir búnir að bíða eftir ferðasögu frá okkur sem fórum til Úkraínu í byrjun árs. Úr því að biðin varð svona löng ákvað ég að setja eina almennilega ferðasögu hérna inn og hér kemur hún… […]

Fréttir af gámnum

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:008. desember 2006|

Gámur með 4.925 skókössum var sendur áleiðis til Úkraínu um miðjan nóvember. Samkvæmt upplýsingum flutningafélagsins verður hann þar í landi upp úr miðjum desember. […]

Jól í skókassa á Stykkishólmi og nágrenni

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:008. nóvember 2006|

Móttaka á skókössum var í Safnaðarheimili Stykkishólmskirkju laugardaginn 4. nóvember sl. frá klukkan 13 – 16. Boðið var upp á te, kaffi, smákökur og súkkulaði. Söfnunin gekk vonum framar og alls söfnuðust 103 kassar. Það var gaman að sjá hvað [...]

Fara efst