Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Þúsundir úkraínskra barna gleðjast um jólin

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:009. nóvember 2008|

„Þrátt fyrir þær miklu þrengingar, sem þeir hafa orðið að reyna, hefur ríkdómur gleði þeirra og hin djúpa fátækt leitt í ljós gnægð örlætis hjá þeim.“ 2.Kor 8:2 Fyrir nokkru hringdi faðir Evheniy, tengiliður okkar í Úkraínu, í okkur og [...]

Jól í skókassa eftir tvo daga (2008)

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:007. nóvember 2008|

Halló allir. Nú er farið að styttast all svakalega í lokaskiladag skókassa í ár. Hann er ekki á morgun heldur hinn (á laugardaginn). Nú þegar eru búnir að berast yfir 2.000 skókassar sem er alveg frábært. Síðustu daga hafa hópar barna úr [...]

Jól í skókassa á landsbyggðinni (2008)

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0015. október 2008|

Halló allir. Nú er verkefnið okkar komið í fullan gang og kynningarbæklingurinn farinn í dreifingu. Búið er að dreifa bæklingum í Kringluna, Smáralind, á Laugaveginn og víðar. Við höfum haft spurnir af því að fólk sé byrjað að leita eftir skókössum í [...]

Upplýsingabæklingur

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:0025. september 2008|

Nú er upplýsingabæklingur fyrir Jól í skókassa árið 2008 kominn á vefinn. Hægt er að nálgast hann í pdf-formi hér.

“We have won”

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:0027. desember 2007|

Okkur voru að berast gleðifréttir. Gámurinn með skókössunum er kominn á áfangastað eftir langt ferðalag. Við vorum afar glöð að heyra það enda ekki sjálfgefið að gámurinn kæmist í tæka tíð. Tollafgreiðsla þarna úti er mjög ströng og skriffinnskan sem fylgir einum [...]

Myndband frá dreifingu skókassa og lokatalan í ár

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:0017. nóvember 2007|

[youtube KOIc-hdtNbY] Einn úr hópnum okkar tók sig til og klippti saman myndband frá drefingu íslenskra skókassa í Úkraínu í janúar 2007. Myndbandið er rétt undir 10 mínútum í spilun. Endanlegur fjöldi skókassa í ár var 4897. Það bættust við [...]

Síðasti skiladagur…..

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:001. nóvember 2007|

Þá fer dögunum að fækka sem fólk hefur til að skila jólagjöf í skókassa.  Pakkar utan af landi þurfa væntanlega að berast Eimskip-Flytjanda ekki síðar en fimmtudaginn 1. nóv. Í Reykjavík er síðasti skiladagur laugardagurinn 3. nóv.  Tekið er við [...]

Eimskip – Flytjandi öflugur samstarfsaðili

Höfundur: |2016-11-11T15:52:38+00:001. nóvember 2007|

Eimskip - Flytjandi hefur gert samkomulag við KFUM og KFUK um flutning á pökkum sem tengjast verkefninu "Jól í skókassa". Það þýðir að félagið tekur að sér að flytja gjafirnar af landsbyggðinni til Reykjavíkur í höfuðstöðvar KFUM og KFUK og [...]

Fara efst