Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Jól í skókassa komst í fréttirnar á Akureyri

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:003. nóvember 2009|

Fréttastöðin N4 á Akureyri fjallaði um Jól í skókassa á föstudag. Var þar flott viðtal við Atla Guðjónsson þátttakanda í verkefninu og Jóhann Þorsteinsson svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi. Viðtalið má sjá með því að smella hér. Í dag [...]

5 dagar til stefnu

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:002. nóvember 2009|

Halló allir. Mig langaði bara að minna ykkur á að lokaskiladagur verkefnisins í ár er eftir aðeins 5 daga. Lokaskiladagar skókassa á landsbyggðinni eru listaðir í færslunni hér fyrir neðan en þeim sem misstu af lokaskiladeginum í sínu bæjarfélagi er [...]

Jól í skókassavika á Holtaveginum

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:002. nóvember 2009|

Í dag hefst sannkölluð Jóla-skókassavika hjá KFUM og KFUK. Fjöldi skókassa er þegar kominn í hús frá gjafmildum Íslendingum og munu krakkarnir í Úkraínu svo sannarlega gleðjast yfir innihaldi þeirra og þeim kærleika sem kössunum fylgir. Við bjóðum alla velkomna [...]

Jól í skókassa 2009 er byrjað

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:009. október 2009|

Söfnunin fyrir Jól í skókassa er farin af stað. Líkt og fyrri ár söfnum við nú litlum jólagjöfum í skókassa sem sendar verða til Úkraínu. Gjöfunum er dreift til barna á munaðarleysingjaheimilum og sjúkrahúsum í héraðinu Kivorograd en þar er [...]

Veggspjald

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:006. október 2009|

Aðstandendur Jól í skókassa hafa látið útbúa veggspjald sem hentugt er að nota í kynningarskini. […]

Jól í skókassa 2009 fer af stað

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0020. september 2009|

Halló allir. Þá er skókassaverkefnið okkar hafið að nýju. Undirbúningur er farinn af stað og nýr bæklingur verður vætanlega tilbúinn um mánaðarmótin. Hægt verður að nálgast bæklinginn hér á síðunni (á pdf. formi) eða á skrifstofum KFUM og KFUK á [...]

Jól í skókassa – 4720 gjafir

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:003. febrúar 2009|

KFUM og KFUK þakkar Íslendingum frábærar undirtektir við jól í skókassa. Á laugardaginn var lokaskiladagur skókassa og var slegið upp sannkallaðri skókassahátíð á Holtaveginum. Fjölmargir sjálfboðaliðar tóku þátt í að taka á móti kössum, flokka og ganga frá og að [...]

Endanlegur fjöldi skókassa í ár…

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0011. nóvember 2008|

... var 4898 Þessi tala er alveg ótrúleg. Við sem höldum utan um verkefnið héldum að þetta væru aðeins færri kassar en í fyrra því einhverra hluta vegna minnti okkur að það hefðu safnast fjögur þúsund níu hundruð og eitthvað [...]

Fara efst