Jól í skókassa 2010 – Lokaskiladagur í Reykjavík er 6. nóvember næstkomandi
Tilkynning frá forsvarsfólki verkefnisins Jól í skókassa: Nú eru aðeins 10 dagar í lokaskiladag verkefnisins Jól í skókassa í Reykjavík, sem er 6.nóvember. Víða á landsbyggðinni er lokaskiladagur hins vegar um eða eftir næstu helgi, 30.-31.október. Samtals eru 12 staðir [...]