Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Fyrstu skókassarnir 2010

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0029. september 2010|

Nú þegar tekið er að hausta er Jól í skókassa-verkefnið farið af stað af fullum krafti, í sjöunda skipti. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja börn [...]

Jól í skókassa 2010

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0024. september 2010|

Undirbúningur fyrir verkefnið "Jól í skókassa" er nú kominn á fullt skrið. Þetta er í sjöunda skiptið sem það er framkvæmt. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að [...]

Í sjöunda sinn

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0021. september 2010|

Nú er verkefnið Jól í skókassa að fara í gang af fullum krafti í sjöunda sinn. Eins og áður munum við safna jólagjöfum í skókössum sem verður dreift af KFUM í Úkraínu til barna á munaðarleysingjaheimilum, barnaspítalum og til barna einstæðra [...]

Lokatala 2009 og þakkir

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0013. nóvember 2009|

Lokatala skókassa í ár var 3.603 og eru allir himinlifandi með þessa niðurstöðu. Samtals hafa safnast yfir 21.000 skókassar á fyrstu 6 árum verkefnisins, sem er alveg ótrúlegt. Okkur langar að nota þetta tækifæri og þakka nokkrum fyrirtækjum sem studdu [...]

Góður dagur (af vef RÚV)

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:008. nóvember 2009|

Margir lögðu leið sína í húsakynni KFUM og K í Reykjavík í dag með jólapakka í söfnunina jól í skókassa. Söfnuninni lauk í dag en alls söfnuðust á fjórða þúsund jólapakkar. Þeir verða sendir í næstu viku til Úkraínu þar [...]

Fara efst