Frábær dagur
Eftir viðburðaríkan mótttökudag í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg í dag, eru félagar í Bleikjunni og gott aðstoðarfólk rétt í þessu að setja 3.627 skókassa í gáminn sem fer til Úkraínu eftir helgi. Ekki er ósennilegt að nokkrir kassar [...]