Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Frábær dagur

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:006. nóvember 2010|

Eftir viðburðaríkan mótttökudag í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg í dag, eru félagar í Bleikjunni og gott aðstoðarfólk rétt í þessu að setja 3.627 skókassa í gáminn sem fer til Úkraínu eftir helgi. Ekki er ósennilegt að nokkrir kassar [...]

Lokaskiladagur Jól í skókassa er í dag

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:006. nóvember 2010|

Lokaskiladagur verkefnisins á höfuðborgarsvæðinu er  í dag, laugardaginn 6.nóvember, í félagshúsi KFUM &KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík, frá kl. 11:00 til kl. 16:00. Léttar veitingar verða í boði, auk þess sem boðið verður upp á myndasýningu frá afhendingu skókassa  [...]

Jól í skókassa í Digraneskirkju

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:003. nóvember 2010|

Í gærdag var KFUM og KFUK yngri deild í Digraneskirkju með fund Jól í skókassa. Krakkarnir vildu setja mikið af gjöfum í kassana, t.d. tannbursta, tannkrem, sápu, blýanta, strokleður, yddara, nammi, stílabók, hlý föt og dót. Krökkunum fannst mjög gaman [...]

Jól skókassa: Fólk á öllum aldri tekur þátt!

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:003. nóvember 2010|

Í þessari viku hafa margir lagt leið sína í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtaveg 28 í Reykjavík til að afhenda skókassa með jólagjöfum til verkefnisins Jól í skókassa ( www.skokassar.net). Gaman er að sjá að fólk á öllum aldri [...]

Nýjustu fréttir og kveðjur frá Stykkishólmi

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:002. nóvember 2010|

 Þriðjudagur 2. nóvember er síðasti dagurinn sem hægt er að skila skókössum til tengiliðar okkar í Vestmannaeyjum. Annars er það helst að frétta að margir kassar koma inn á skrifstofu KFUM&KFUK á hverjum degi, nú eru um 300 kassar komnir þangað. [...]

Hvar er hægt að nálgast skókassa?

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0028. október 2010|

Vantar þig skókassa? Í Miðhrauni 2 (gegnt IKEA og við hliðina á Dýraríkinu) er Risa skó- og fatamarkaður sem er opinn frá 12-18 alla daga. Þar í miðhlutanum er skólager og við töluðum við sölumann þar og hann mun taka [...]

Fara efst