Ferð til Úkraínu sumarið 2012: Kynningarfundur í kvöld, 19. september
Langar þig til Úkraínu næsta sumar? KFUM og KFUK á Íslandi hefur um árabil verið í vináttusamstarfi við KFUM í Úkraínu. Meðal annars hefur samstarfið falið í sér verkefnið Jól í skókassa, sem verður haldið með óbreyttum hætti í áttunda [...]