Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Foreldraboð og kynning á Jól í skókassa á Norðurlandi

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0027. október 2011|

Í þessari viku hafa fundirnir í yngri deildum á Norðurlandi verið sérstaklega ánægjulegir. Efni fundanna hefur verið með sama sniði á Akureyri, Dalvík og í Ólafsfirði en í þessum deildum hafa foreldrar verið boðnir sérstaklega velkomnir. Á mánudag voru um [...]

Jól í skókassa : Skókassar berast jafnt og þétt

Höfundur: |2016-11-11T15:51:58+00:0026. október 2011|

Jól í skókassa-verkefnið nær nú brátt hámarki, og er söfnun á skókössum í fullum gangi í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Tekið er á móti skókössum virka daga milli kl.9 og 17. Lokaskiladagur verkefnisins í ár er [...]

Sunnudagssamkoma sunnudaginn 23. október: Fjölbreytt dagskrá

Höfundur: |2016-11-11T15:51:58+00:0021. október 2011|

Næsta sunnudag, 23. október, verður sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl.20. Yfirskrift samkomunnar er að þessu sinni : "Ert þú ljóssins megin?" (1.Jóh. 2:7-11). Ræðumaður kvöldsins er Halldór Elías Guðmundsson, djákni og æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK. [...]

Liðsauki óskast

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0020. september 2011|

Biblíuleshópurinn Bleikjan sem staðið hefur fyrir verkefninu Jól í skókassa undanfarin ár óskar nú eftir liðsauka við undirbúning og utanumhald verkefnisins. Áhugasamir hafi samband við Björgu Jónsdóttur (bjorjon(hjá)gmail.com) fyrir 1. október n.k.

Vilt þú taka þátt í undirbúningi Jól í skókassa?

Höfundur: |2016-11-11T15:52:37+00:0020. september 2011|

Biblíuleshópurinn Bleikjan sem staðið hefur fyrir verkefninu Jól í skókassa undanfarin ár óskar nú eftir liðsauka við undirbúning og utanumhald verkefnisins. Áhugasamir hafi samband við Björgu Jónsdóttur ( bjorjon@gmail.com) fyrir 1. október n.k.

Fara efst