Glöð börn í Úkraínu
Það voru glöð börnin í Úkraínu sem að fengu gjafir frá Íslandi. Það var mikil tilhlökkun í loftinu þegar komið var með gjafirnar á þá staði sem farið var til í ár og ekki minnkaði kátínan þegar börnin opnuðu kassana [...]
Höfundur: Ritstjórn|2025-01-20T11:25:07+00:0020. janúar 2025|
Það voru glöð börnin í Úkraínu sem að fengu gjafir frá Íslandi. Það var mikil tilhlökkun í loftinu þegar komið var með gjafirnar á þá staði sem farið var til í ár og ekki minnkaði kátínan þegar börnin opnuðu kassana [...]
Höfundur: Ritstjórn|2024-11-11T13:48:07+00:0011. nóvember 2024|
Þakklæti er okkur efst í huga eftir þessa annasömu viku. Hér voru sjálfboðaliðar í hverju horni að fara yfir kassa, raða kössum á bretti og fara með í gáminn. Margir lögðu leið sína á Holtaveginn í vikunni og margir skiluðu [...]
Höfundur: Ritstjórn|2024-11-08T20:42:25+00:008. nóvember 2024|
Laugardaginn 9. nóvember er loka skiladagur fyrir jól í skókassa. Tekið verður á móti skókössum á Holtavegi 28 (gengt Langholtsskóla) frá kl. 11:00 til kl. 16:00. Sjálfboðaliðarnir hafa verið á Holtaveginum önnum kafin við að fara yfir alla þessa fallegu [...]
Höfundur: Ritstjórn|2024-11-05T15:32:29+00:005. nóvember 2024|
Nú er heldur betur orðið jólalegt hjá okkur á Holtaveginum. Þetta minnir einna helst á verkstæði jólasveinsins. Kassarinir frá ykkur streyma inn og eru sjálfboðaliðarnir í óða önn að yfirfara kassana og passa upp á að ekkert vanti í þá. [...]
Höfundur: Ritstjórn|2024-11-01T12:30:59+00:001. nóvember 2024|
Nú eru kassarnir farnir að berast í hús og við erum svo spennt Í þessari viku voru síðustu skiladagar á nokkrum stöðum úti á landi, um helgina og eitthvað inn í þá næstu verða síðustu skiladagar á öðrum stöðum. (sjá [...]
Höfundur: Ritstjórn|2024-10-31T09:32:08+00:0021. október 2024|
Jól í skókassa 2024, nú styttist í stóra daginn!! Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2024 er laugardagurinn 9. nóvember kl. 11:00 – 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla). Tekið er á móti skókössum í [...]
Höfundur: Ritstjórn|2022-11-15T14:11:29+00:0015. nóvember 2022|
Aðstandendur Jóla í skókassa eru gífurlega ánægðir með viðtökurnar nú í ár. Við vitum að börn í Úkraínu verða þakklát fyrir gjafmildi ykkar. Nú í ár fóru í gáminn 5.575 gjafir sem fara strax eftir helgi af stað til Úkraínu. [...]
Höfundur: Ritstjórn|2021-12-06T04:46:02+00:006. desember 2021|
Allar 4.018 jólagjafirnir hafa nú skilað sér í gámi til Úkraínu. Við erum svo þakklát öllum sem tóku þátt í jól í skókassa verkefninu í ár, allt dásamlega fólkið sem aðstoðaði okkur að fara yfir kassana og ganga frá þeim [...]
Höfundur: Ritstjórn|2020-11-15T13:16:49+00:0015. nóvember 2020|
Lokadagur söfnunarinnar fyrir Jól í skókassa var í gær, laugardaginn 14. nóvember. Það bárust í ár 4382 gjafir sem munu gleðja lítil hjörtu þessi jól. Allar gjafir eru nú komnar í gám og hann tilbúinn til brottfarar. Við erum þakklát [...]
Höfundur: Ritstjórn|2019-11-10T14:56:48+00:0010. nóvember 2019|
Lokaskiladagur verkefnisins Jól í skókassa var í dag laugardaginn 9.nóvember. Eftir viðburðaríkan mótttökudag í félagshúsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík, gekk hópur sjálfboðaliða úr starfi KFUM og KFUK frá 4.656 skókössum í flutningagám sem fer til Úkraínu á [...]