Gámurinn lagður af stað til Úkraínu
Þakklæti er okkur efst í huga eftir þessa annasömu viku. Hér voru sjálfboðaliðar í hverju horni að fara yfir kassa, raða kössum á bretti og fara með í gáminn. Margir lögðu leið sína á Holtaveginn í vikunni og margir skiluðu [...]