Síðasti skiladagur Jól í skókassa er í dag, laugardaginn 14. nóvember
Laugardagurinn 14. nóvember er síðasti skiladagur fyrir Jól í skókassa. Þann dag verður móttaka á skókössum í húsi KFUM og KFUK á Íslandi að Holtavegi 28, Reykjavík, frá kl.11-16. Þegar vinnu lauk í gærkvöldi, föstudag, var búið að taka á [...]