Skókassarnir komnir til Úkraínu
Vegna Covid faraldursins fóru engir frá Íslandi í ár að fylgja gjöfunum 4382 eftir. Þar af leiðandi verður ekki nein ferðasaga í ár. Sjálfboðaliðar okkar í Úkraínu sáu alfarið um dreifingu gjafanna sem lauk um miðjan janúar. Aðstæður voru allt [...]