Um Bylgja Dís

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Bylgja Dís skrifað 3 færslur á vefinn.

Ferðasaga Úkraínufaranna

Höfundur: |2018-01-30T22:56:41+00:0030. janúar 2018|

Níu Íslendingar fóru sem sjálfboðaliðar á vegum Jól í skókassa til Kirovograd, í austurhluta Úkraínu, dagana 31. desember 2017 til 7. janúar 2018. Karítas Hrundar- Pálsdóttir rekur ferðasöguna fyrir hönd hópsins.   desember Rétt fyrir miðnætti á Gamlárskvöld sátum við [...]

Ferðasaga Báru Sigurjónsdóttur til Úkraínu.

Höfundur: |2017-02-16T13:21:56+00:0015. febrúar 2017|

MÁNUDAGURINN 2. JANÚAR 2017 Þá var loksins komið að þessu, við vorum á leiðinni til Úkraínu. Þvílík forréttindi að fá að fara fyrir hönd verkefnisins, Jól í skókassa, og afhenda börnum í Úkraínu jólagjafir frá Íslendingum.   Það var átta [...]

Kynningarbæklingur 2016

Höfundur: |2016-09-15T16:01:58+00:0015. september 2016|

Okkar árlegi kynningarbæklingur fyrir Jól í skókassaverkefnið er nú tilbúinn. Hægt er að nálgast eintök í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík eða sækja bæklinginn á pdf formi hér á síðunni. Slóðin er: http://kfum.is/skokassar/wp-content/uploads/sites/8/2009/11/Jol_i_skokassa_b%C3%A6klingur2016.pdf

Fara efst