Ferðasaga 2015-2016
Síðasti dagur ársins rann upp og þrjár vinkonur lögðu af stað í ævintýralegt ferðalag. Ferðin til Kiev (Kænugarðs), höfuðborgar Úkraínu tók 15 tíma með stuttri millilendingu í Helsinki, Finnlandi. Á flugvellinum beið Elena Romanenko eftir okkur en hún var leiðsögumaður [...]