Það voru glöð börnin í Úkraínu sem að fengu gjafir frá Íslandi. Það var mikil tilhlökkun í loftinu þegar komið var með gjafirnar á þá staði sem farið var til í ár og ekki minnkaði kátínan þegar börnin opnuðu kassana sína.

Okkur langar enn og aftur að þakka ykkur fyrir hjálpina því að þetta væri ekki hægt án ykkar.

Nokkrar myndir frá afhendingunni er komnar inn á facebook síðuna okkar: https://www.facebook.com/skokassar