Nú eru myndir frá úthlutuninni komnar í albúmið. Eftir að hafa lesið ferðasöguna verður gaman að skoða myndirnar frá Úkraínuferðinni frá afhentingu Jóla í skókassa.
Myndirnar er hægt að nálgast hér https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/collections/72157631724874668/