Enn er hægt að gera kassa fyrir verkefnið jól í skókassa og gleðja barn í Úkraínu um jólin. Það verður tekið við kössum á morgun, laugardag, frá kl. 11 til 16 á Holtavegi 28. Við hvetjum alla til að taka þátt og þökkum þeim sem hafa tekið þátt!
Enn er hægt að gera kassa fyrir verkefnið jól í skókassa og gleðja barn í Úkraínu um jólin. Það verður tekið við kössum á morgun, laugardag, frá kl. 11 til 16 á Holtavegi 28. Við hvetjum alla til að taka þátt og þökkum þeim sem hafa tekið þátt!