Það má með sanni segja að gleðin er mikil á Holtavegi 28 þessa dagana þar sem fólk flykkist að frá ýmsum stöðum til að skila kössum. Grunnskólar, leikskólar, fjölskyldur og jafnvel starfsmannahópar fyrirtækja hafa tekið sig saman og gert kassa.
Myndir segja meira en nokkur orð og hér má sjá brot af gleðinni bæði í söfnuninni og dreifingunni.