Fulltrúi verkefnisins fór í heimsókn í hinn sívinsæla morgunþátt, Virkir morgnar, á Rás 2 í síðustu viku. Hlusta má á umfjöllunina hér:

http://www.ruv.is/sarpurinn/virkir-morgnar/23102012-1

Umfjöllunin byrjar á mínútu 32:50. Á myndinni má sjá glaðbeitta þáttastjórnendur ásamt Salvari sem gaf þeim góðgæti að launum fyrir að vera svona skemmtileg og jákvæð 🙂

Gunna Dís, Salvar og Andri Freyr með fallegan skókassa ásamt nammipokunum góðu sem þau fengu fyrir að vera svona jákvæð út í verkefnið.