Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T15:51:57+00:001. nóvember 2012|
Það voru um 40 fimm og sjö ára glaðlynd börn úr Ísaksskóla sem komu færandi hendi í KFUM og KFUK húsið í dag með jólapakka í skókassa. Petra Eiríksdóttir æskulýðsfulltrúi og Gyða Karlsdóttir framkvæmdastjóri tóku á móti þeim.