Aðstandendur Jól í skókassa hafa látið útbúa veggspjald sem hentugt er að nota í kynningarskini.
Hægt er að sækja eintak á vefinn með því að smella hér. Á veggspjaldinu er rými fyrir skóla, kirkjur, æskulýðsfélög, leikskóla, saumaklúbba, veiðifélaga, samfélagshópa eða foreldramorgna til að skrifa nánari upplýsingar um framkvæmd verkefnisins í sínum nærhóp.