Veislukvöld Vatnaskógar
Í tilefni 100 ára afmælis Vatnaskógar verður veglegt veislukvöld föstudagskvöldið 3. nóvember á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Frábær atriði, bragðgóður matur og dásamlegur félagsskapur. Öll 18 ára og eldri velkomin! Miðasala á: https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=12283 [...]