Hljóðlaust uppboð
Þann 9. febrúar n.k. mun skemmtinefnd Ölvers sjá um hljóðlaust uppboð á allskyns veglegum hlutum og mun allur ágóði renna beint í söfnunina fyrir nýjum leikskála í Ölveri. Léttar veitingar í boði fyrir alla. Búið er að opna fyrir miðasölu [...]