Jólatónleikar karlakórs KFUM
Fimmtudaginn 14. desember kl. 20:00 verður Karlakór KFUM með sín árulegu jólatónleikar í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Karlakórinn flytur fjölbreytt úrval jólalaga undir stjórn Ástu Haraldsdóttur. Einsöngvari með kórnum verður Erla Björg Káradóttir. Píanóleikari er Bjarni Gunnarsson. . Miðaverð [...]