Fréttir

Jólabókin í ár

Höfundur: |2023-12-19T11:06:00+00:0019. desember 2023|

“Hér á ég heima” Vatnaskógur í 100 ár. Afmælisrit Vatnaskógar. Falleg og vegleg bók þar sem saga Vatnaskógar í 100 ár er rakin í máli og myndum.  Þetta er tilvalin jólagjöf, verð kr. 12.000.- Bókin fæst á Skrifstofu KFUM og KFUK [...]

Jólatónleikar karlakórs KFUM

Höfundur: |2023-12-07T15:08:14+00:007. desember 2023|

Fimmtudaginn 14. desember kl. 20:00 verður Karlakór KFUM með sín árulegu jólatónleikar í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Karlakórinn flytur fjölbreytt úrval jólalaga undir stjórn Ástu Haraldsdóttur. Einsöngvari með kórnum verður Erla Björg Káradóttir. Píanóleikari er Bjarni Gunnarsson. . Miðaverð [...]

Sjálfboðaliði ársins

Höfundur: |2023-11-30T13:36:47+00:0030. nóvember 2023|

Stjórn KFUM og KFUK á Íslandi býður til samveru þriðjudaginn 5.desember kl. 17:00 á Holtaveg 28 þar sem sjálfboðaliði ársins verður heiðraður. Innan KFUM og KFUK á Íslandi starf fjölmargir sjálfboðaliðar. Valið á sjálfboðaliða ársins er liður í að þakka [...]

Aðventutónleikar Ljósbrots

Höfundur: |2023-11-30T11:08:45+00:0030. nóvember 2023|

Sunnudaginn 10. desember kl. 15:00 verður kór KFUK, Ljósbrot með aðventutónleika undir stjórn Keith Reeds. Auk Ljósbrots munu góðir gestir koma fram. Bryndís Guðjónsdóttir, sópran. Cesar Barrera, Tenór. Arnar Jónsson, leikari. Aðgangsverð er 2.900 kr. Boðið verður upp á léttar [...]

Basar KFUK

Höfundur: |2023-11-21T11:59:13+00:0021. nóvember 2023|

Jólabasar KFUK verður haldinn laugardaginn 2. desember nk. frá kl. 13:00-17:00. Basarnefndin hvetur alla til að taka daginn frá og leggja leið sína á Holtaveg 28 þann 2. desember nk., versla fallegar handunnar vörur og klára jólabaksturinn ásamt því að [...]

Jóladagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2023-11-20T16:36:19+00:0020. nóvember 2023|

Laugardaginn 9. desember, frá kl. 13:00 til 17:00, verður jólatrjáasala og jólamarkaður í Vindáshlíð, sannkallaður jóladagur! Heyrst hefur að fallegustu jólatrén séu úr skóginum í Vindáshlíð og er ekkert skemmtilegra en að höggva sitt eigið jólatré í stofuna heima. Spennandi [...]

Fara efst