Páskaflokkur í Vindáshlíð
Nú styttist í páskafjörði hjá okkur í Vindáshlíð og enn eru nokkur pláss laus í flokkinn. Enn er opið fyrir skráningu í páskaflokk Vindáshlíðar sem verður haldinn 25. til 27. mars (í dymbilvikunni). Þetta er þriðja skiptið sem við höldum [...]