Sumarstarfsmaður á skrifstofu KFUM og KFUK
KFUM og KFUK leitar að sumarstarfmanni til að sinna fjölbreyttum móttöku og skrifstofustörfum. Óska starfsmaðurinn er lausnarmiðaður liðsfélagi, skipulagður, með góða framkomu og almenna tölvuþekkingu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af sumarbúðum KFUM og KFUK, þar sem viðkomandi [...]