Fréttir

Veislukvöld Vatnaskógar

Höfundur: |2024-01-30T12:00:04+00:0030. janúar 2024|

Skógarmenn KFUM kynna með stolti! Veislukvöld Vatnaskógar. Föstudaginn 1. mars verður Veislukvöld Vatnaskógar á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Við fáum góða gesti og verður stútfull dagskrá og frábær matur í góðum félagsskap. Skráning [...]

Páskaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2024-01-18T09:21:01+00:0018. janúar 2024|

Við höfum opnað fyrir skráningu í páskaflokk Vindáshlíðar sem verður haldinn 25. til 27. mars (í dymbilvikunni). Þetta er þriðja skiptið sem við höldum slíkan flokk og eru þeir frábær upphitun fyrir sumarið! Það verður mikið fjör og gleði, skemmtileg [...]

Hljóðlaust uppboð

Höfundur: |2024-01-12T08:41:28+00:0012. janúar 2024|

Þann 9. febrúar n.k. mun skemmtinefnd Ölvers sjá um hljóðlaust uppboð á allskyns veglegum hlutum og mun allur ágóði renna beint í söfnunina fyrir nýjum leikskála í Ölveri. Léttar veitingar í boði fyrir alla. Búið er að opna fyrir miðasölu [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2024-01-10T10:22:23+00:0010. janúar 2024|

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 9. – 11. febrúar Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í fæði og [...]

Gleðileg jól

Höfundur: |2023-12-22T12:46:16+00:0022. desember 2023|

KFUM og KFUK á Íslandi óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári. Skrifstofur félagsins verða lokaðar á milli jóla og nýárs en við opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar. Hátíðarkveðjur, Stjórnir og starfsfólk KFUM og KFUK á [...]

Fara efst