Fréttir

Tilkynning frá sumarbúðum KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-06-12T12:21:53+00:0012. júní 2018|

Mynd úr starfi sumarbúðanna í Ölveri hefur vakið umræðu á samfélagsmiðlum. Við hörmum mjög atvikið sem varð vegna þekkingarskorts starfsmanna. Myndin er af karakter í leikriti. Þetta var vanhugsað gervi og aldrei meint á neikvæðan eða niðrandi hátt. Í sumarbúðum KFUM [...]

Sjálfboðaliðar á Sæludögum

Höfundur: |2018-06-05T17:29:25+00:005. júní 2018|

Skógarmenn KFUM standa fyrir vímulausri hátíð fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskráin er í anda sumarbúða KFUM og KFUK og höfðar til flestra. Sjálfboðaliðar á öllum aldri (15 ára og eldri) gegna mikilvægu hlutverki á hátíðinni og [...]

Hátíðardagskrá – 150 ár frá fæðingu sr. Friðriks

Höfundur: |2018-05-24T16:00:41+00:0017. maí 2018|

150 ár frá fæðingu sr. Friðriks Hátíðardagskrá 24.–27. maí 2018 Dagskráin er öllum opin og ekkert kostar inn.   Fimmtudagur 24. maí kl. 20:00 25 ára vígsluafmæli Friðrikskapellu Samkoma í Friðrikskapellu.  Karlakór KFUM syngur.  Fróðleiksmolar af borði Þórarins Björnssonar.  Sr. Irma [...]

Fara efst