Fréttir

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2018-08-29T16:27:16+00:0029. ágúst 2018|

Næstkomandi sunnudag, 2. september, verður haldin árleg kaffisala Vindáshlíðar! Kaffisalan hefst á guðsþjónustu í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð kl. 14:00 sem Helga Kolbeinsdóttir mun leiða og að henni lokinni verður haldið niður í aðalbygginguna og hægt að gæða sér á ljúffengum [...]

Kaffisala Hólavatns, 19. ágúst

Höfundur: |2018-08-14T11:25:38+00:0014. ágúst 2018|

Árleg kaffisala Hólavatns fer fram sunnudaginn 19. ágúst kl. 14.30-17.00. Frábært kaffihlaðborð og tækifæri til útiveru og bátsferða á vatninu. Verð fyrir fullorðna 1.500 kr og 1.000 kr fyrir börn 6-12 ára. Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við greiðslukortum. [...]

Kvöldrölt í miðborginni

Höfundur: |2018-08-13T13:17:19+00:0013. ágúst 2018|

Útivistarhópur KFUM og KFUK mun standa fyrir stuttri kvöldgöngu fimmtudagskvöldið 16. ágúst. Guðmundur Jóhannsson mun leiða gönguna og staldra við á stöðum sem tengjast sögu KFUM og KFUK og skyldra félaga. Gangan hefst kl. 19:30 í portinu við Amtmannsstíg 2b, [...]

Karlaflokkur í Vatnaskógi 31. ágúst – 2. sept. 2018

Höfundur: |2018-08-24T09:58:32+00:002. ágúst 2018|

Helgina 31. ágúst - 2. september verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda.  Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg.  Andinn og sálin eru [...]

Kvennaflokkur í Vindáshlíð – Í gegnum súrt og sætt

Höfundur: |2018-06-20T10:12:49+00:0020. júní 2018|

Kvennaflokkur í Vindáshlíð, dagana 24. - 26. ágúst, verður sem fyrr veisla fyrir bragðlaukana í margvíslegum skilningi. Sr. Petrína Mjöll verður með hugvekjur sem bera yfirskriftina Sætari en hunang (Sálmur 19:11) og Dýrmætari en gull og sætari en hunang og mun koma inn á sjálfsvirðingu, lífsgleði og [...]

Fara efst