Kaffisala Vindáshlíðar
Næstkomandi sunnudag, 2. september, verður haldin árleg kaffisala Vindáshlíðar! Kaffisalan hefst á guðsþjónustu í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð kl. 14:00 sem Helga Kolbeinsdóttir mun leiða og að henni lokinni verður haldið niður í aðalbygginguna og hægt að gæða sér á ljúffengum [...]